Færsluflokkur: Menning og listir
13.12.2007 | 00:39
Já ! og blessuð jólin nálgast óðfluga
Óðfluga, allar flugur laungu sofnaðar og missa af öllu góðgætinu. Nú er rétti tíminn til að hlusta á góða tónlist við kertaljós þegar börnin eru sofnuð. Gleyma samt ekki að setja í skóinn. Rok og rigning, svo notalegt þegar heim er komið, hlusta bara. Var að reyna að sjóða úti í dag , gasið fauk og ekkert virkaði svo ég hafði góða afsökun fyrir því að hætta snemma.
12.12.2007 | 01:09
Komnar myndir
Ég var alveg búinn að gleyma því að ég opnaði þessa síðu í mars. Setti lox inn myndir í dag
16.3.2007 | 23:01
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.