13.12.2007 | 00:39
Já ! og blessuð jólin nálgast óðfluga
Óðfluga, allar flugur laungu sofnaðar og missa af öllu góðgætinu. Nú er rétti tíminn til að hlusta á góða tónlist við kertaljós þegar börnin eru sofnuð. Gleyma samt ekki að setja í skóinn. Rok og rigning, svo notalegt þegar heim er komið, hlusta bara. Var að reyna að sjóða úti í dag , gasið fauk og ekkert virkaði svo ég hafði góða afsökun fyrir því að hætta snemma.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
já það er yndislegt að slaka á við kertaljós á kvöldin það er það góða við skammdegið ég hef gleymt því uppá síðkastið,takk fyrir að minna mig á það
Ruth, 13.12.2007 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.